bye iceland // hello norway

Ten days ago we said goodbye to Iceland for now. I am a little bit amazed how quickly we were able to pack our whole life and move it across the sea. Norway has only been good to us so far. My parents came with us to help us and we spent the first week with them in an airbnb…

View Post

facing the changes one box at a time

I decided to start this day by sitting down with my cup of coffee and write a few words into the void. Needless to say, it did not go as planned and I only got through the first sentence. Life has been kind of crazy for us these past weeks and we are either playing hide and seek in between…

View Post

næsta stopp, noregur // next stop, norway // heia norge

Það er allt að gerast. Lítil prinsessa verður 1 árs á morgun og fyrsta barnið sem gerði mig að móður fyrir 5 árum á afmæli á föstudaginn. Litla systir mín giftist draumaprinsinum á laugardaginn var og það var stórkostlegt. Dásemd. Yndislegt út í gegn. Þvotturinn er bókstaflega að taka yfir heimilið og ég get núna sagt ykkur að eftir rúman…

View Post

lífið og breytingar // life and changes

Ég er á lífi. Fyrsta árinu í uppeldis- og menntunarfræði er lokið. Þetta hefur gefið mér meira en mig grunaði og sýnt mér að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Þrjú kríli á hliðarlínunni stóðu sig eins og hetjur í að hvetja mömmu sína áfram og áttum við margar góðar lærdómsstundir saman, hver á sinn hátt. Ég hlakka…

View Post

here we go… //

Veðrið á íslandi hefur verið í tómu rugli síðustu sólarhringa. Dálítið eins og byrjun þessa misseris hjá mér. Skólinn er byrjaður aftur og planið var að vera svo skipulögð og með allt á hreinu þessa fyrstu viku. Nei. Það fór auðvitað ekki þannig og nú horfi ég út um gluggann minn með rjúkandi kaffibollann og hugsa um hvað dagurinn er…

View Post

a late night chocolate mission //

Ég lofaði að baka súkkulaðiköku með strákunum. Eftir kvöldmat. Það kostaði: hlátur táraflóð gleði sorg þakklæti kærleika litlar fætur á hlaupum kökuskraut sem varð að fara ofan á kremið og í litla lófa krem út á litlar kinnar eldhús í rúst klappandi lófa legókubbahasar hamingjusöm lítil hjörtu sem voru alltof þreytt til að baka en sem voru samt svo þakklát…

View Post

lítil jólabréf // little christmas letters

Kæra jólatré, takk fyrir að leyfa strákunum mínum að þekja greinarnar þínar með fallegu skrauti. Þó flest skrautið hafi endað á einni grein. Eða kannski tveimur, hlið við hlið. Það var að minnsta kosti mjög bjart yfir einni hliðinni þinni þar til ég laumaðist til að jafna það út. Takk fyrir að leyfa þeim líka að færa skrautið til á…

View Post

krullur og knús í hjartað // curls and cuddles for the heart

Það er svo margt í þessu lífi sem gefur mér svo mikið knús í hjartað að ég tárast. Það er líka ógurlega margt sem gefur mér sorg í hjartað með sömu afleiðingum en þessi orð fjalla ekki um það. Ég gæti skrifað langan lista um knúsin í lífi mínu en ég ætla bara að nefna nokkur sem áttu sér stað…

View Post

fjúkandi með snjókorni // flying with a snowflake

Nú kemur hann – rúllandi í snjóbolta, fjúkandi með snjókorni og ilmandi eins og kakóbolli – tíminn til að knúsa stærsta og mýksta teppið, sötra heitt súkkulaði og lesa góðar bækur. Þó ég nái bara að lesa eina blaðsíðu eða svo í einu. Þetta er tíminn. // It’s coming – rolling in a snowball, flying with a snowflake and smelling…

View Post

besti pabbinn // the greatest dad

Sökum þess að mamman var að drukkna í lærdómi um helgina og þvotturinn búinn að taka yfir heimilið og leikföngin voru að plana innrás í stofunni þá var ekki mikið gert á Feðradaginn á þessu heimili. En það var allt í lagi. Það sem skiptir máli skein í gegn og pabbinn fékk knús frá börnunum sínum, teikningar og litmyndir frá…

View Post

kandífloss á himnum // cotton candy in the sky

Veröldin vaknaði í töfraljóma og gleðin í augum barnanna yfir snjónum er jólagjöfin í ár. Skýin héngu á himnum eins og kandífloss, bleik og hvít í morgunsólinni sem teygði anga sína yfir snjóhvít fjöllin. Alveg eins og nýi bollinn minn – hann varð minn korter í snjó. Kaffið hefur sjaldan verið betra. // The world woke up covered in magic…

View Post

vöfflur á leikvellinum // waffles on the playground

Hvað gerum við í veikindum þegar veröldin grætur og rífst fyrir utan og búið er að… …gera heimilið að leikvelli …lita og klára þrautabókina …gera tjald úr öllum tiltækum teppum, púðum og leikföngum …lesa margar bækur …bleyta allt eldhúsið með spreybrúsa undir dulnefninu uppvask …horfa á apalagið, aka Adventure of a Lifetime með Coldplay, sirka 10 sinnum …hoppa og dansa…

View Post