næsta stopp, noregur // next stop, norway // heia norge

Það er allt að gerast. Lítil prinsessa verður 1 árs á morgun og fyrsta barnið sem gerði mig að móður fyrir 5 árum á afmæli á föstudaginn. Litla systir mín…

View Post

lífið og breytingar // life and changes

Ég er á lífi. Fyrsta árinu í uppeldis- og menntunarfræði er lokið. Þetta hefur gefið mér meira en mig grunaði og sýnt mér að allt er hægt ef viljinn er…

View Post

here we go… //

Veðrið á íslandi hefur verið í tómu rugli síðustu sólarhringa. Dálítið eins og byrjun þessa misseris hjá mér. Skólinn er byrjaður aftur og planið var að vera svo skipulögð og…

View Post

a late night chocolate mission //

Ég lofaði að baka súkkulaðiköku með strákunum. Eftir kvöldmat. Það kostaði: hlátur táraflóð gleði sorg þakklæti kærleika litlar fætur á hlaupum kökuskraut sem varð að fara ofan á kremið og…

View Post

lítil jólabréf // little christmas letters

Kæra jólatré, takk fyrir að leyfa strákunum mínum að þekja greinarnar þínar með fallegu skrauti. Þó flest skrautið hafi endað á einni grein. Eða kannski tveimur, hlið við hlið. Það…

View Post

krullur og knús í hjartað // curls and cuddles for the heart

Það er svo margt í þessu lífi sem gefur mér svo mikið knús í hjartað að ég tárast. Það er líka ógurlega margt sem gefur mér sorg í hjartað með…

View Post

fjúkandi með snjókorni // flying with a snowflake

Nú kemur hann – rúllandi í snjóbolta, fjúkandi með snjókorni og ilmandi eins og kakóbolli – tíminn til að knúsa stærsta og mýksta teppið, sötra heitt súkkulaði og lesa góðar…

View Post

besti pabbinn // the greatest dad

Sökum þess að mamman var að drukkna í lærdómi um helgina og þvotturinn búinn að taka yfir heimilið og leikföngin voru að plana innrás í stofunni þá var ekki mikið…

View Post

kandífloss á himnum // cotton candy in the sky

Veröldin vaknaði í töfraljóma og gleðin í augum barnanna yfir snjónum er jólagjöfin í ár. Skýin héngu á himnum eins og kandífloss, bleik og hvít í morgunsólinni sem teygði anga…

View Post

vöfflur á leikvellinum // waffles on the playground

Hvað gerum við í veikindum þegar veröldin grætur og rífst fyrir utan og búið er að… …gera heimilið að leikvelli …lita og klára þrautabókina …gera tjald úr öllum tiltækum teppum,…

View Post

lítil bréf í stað lærdóms // little letters instead of studying

Kæri bleyjuleikur, getum við unnið, plís? Dóttir mín færi létt með að nýta sér ókeypis bleyjur næsta árið. Sjáðu bara hvað hún er sæt?!? Litli bossinn hennar lítur svo vel…

View Post

lítil bréf // little letters

Kæri kaffibolli, mig langaði bara að segja þér að ég elska þig og þakka þér fyrir að bjarga lífi mínu í morgun. Kæru gulu sokkar með myndum af þvottabjörnum, það…

View Post