here we go… //

here we go… //

Veðrið á íslandi hefur verið í tómu rugli síðustu sólarhringa. Dálítið eins og byrjun þessa misseris hjá mér. Skólinn er byrjaður aftur og planið var að vera svo skipulögð og með allt á hreinu þessa fyrstu viku. Nei. Það fór auðvitað ekki þannig og nú horfi ég út um gluggann minn með rjúkandi kaffibollann og hugsa um hvað dagurinn er nú fallegur þrátt fyrir allt. Dóttir mín er að taka tennur og berjast við einhverja vanlíðan svo um leið og hún sofnaði aftur eftir skutltúrinn okkar á leikskólann í morgun þá lagðist ég við hliðina á henni og sofnaði í þvottahrúgunni sem er búin að taka yfir hjónarúmið. Nú er bara að taka sig saman í andlitinu og klára þennan janúar af krafti.

//

The weather in Iceland has been completely chaotic for the last few days. A little bit like the start of this semester for me. School has started again and the plan was to be well organized and have everything under control during this first week. No. That did not happen and now I’m looking out my window with my steaming cup of coffee and thinking how beautiful the day is despite everything. My daughter is teething and not feeling all that well so the minute she fell asleep after our preschool expedition with the boys, I laid down beside her and fell asleep in the laundry pile that has taken over our bed. Now it’s time to pull myself together and finish this January with style. Here we go.

 

 

1
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.