a late night chocolate mission //

a late night chocolate mission //

Ég lofaði að baka súkkulaðiköku með strákunum. Eftir kvöldmat. Það kostaði:
hlátur
táraflóð
gleði
sorg
þakklæti
kærleika
litlar fætur á hlaupum
kökuskraut sem varð að fara ofan á kremið og í litla lófa
krem út á litlar kinnar
eldhús í rúst
klappandi lófa
legókubbahasar
hamingjusöm lítil hjörtu sem voru alltof þreytt til að baka en sem voru samt svo þakklát og glöð yfir því að mamma skyldi vilja gera þetta með þeim.

“Takk fyrir mamma að baka súkkulaðiköku, ég elska súkkulaðiköku!” Þetta bræðir mann.

//

I promised to bake a chocolate cake with my boys. After dinner. It cost:
laughter
a flood of tears
joy
sadness
thankfulness
love
tiny feet running around
sugary cake decorations that simply had to go on top of the icing and into tiny palms
icing all over tiny cheeks
a messy kitchen
clapping hands
some lego blocks action
happy little hearts who were too tired to be baking but who were so thankful and happy that their mama was willing to do this with them.

“Thank you for baking a chocolate cake mama, I just love chocolate cake!” It melts you.

 

1
Share:

1 Comment

  1. Keithbaritone
    January 5, 2018 / 7:54 am

    I miss my boys…and, of course, the little princess! Thanks for sharing

Leave a Reply

Your email address will not be published.