kandífloss á himnum // cotton candy in the sky

Veröldin vaknaði í töfraljóma og gleðin í augum barnanna yfir snjónum er jólagjöfin í ár. Skýin héngu á himnum eins og kandífloss, bleik og hvít í morgunsólinni sem teygði anga sína yfir snjóhvít fjöllin. Alveg eins og nýi bollinn minn – hann varð minn korter í snjó. Kaffið hefur sjaldan verið betra.

//

The world woke up covered in magic and the joy in my children’s eyes over the snow is my Christmas gift this year. The clouds hung in the sky like cotton candy, pink and white in the morning sun stretching her rays over the snowy mountains. Just like my new mug – it became mine just in time for winter. The coffee has never been better.

0

Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.