fjúkandi með snjókorni // flying with a snowflake

Nú kemur hann – rúllandi í snjóbolta, fjúkandi með snjókorni og ilmandi eins og kakóbolli – tíminn til að knúsa stærsta og mýksta teppið, sötra heitt súkkulaði og lesa góðar bækur. Þó ég nái bara að lesa eina blaðsíðu eða svo í einu. Þetta er tíminn.

//

It’s coming – rolling in a snowball, flying with a snowflake and smelling like a cup of hot chocolate – the time to hug the biggest and softest blanket, to sip that cup of hot chocolate and read good books. Even if I only get through one page or so at a time. It’s that time of year again.

 

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.