súkkulaðivígvöllur // a chocolate battlefield

súkkulaðivígvöllur // a chocolate battlefield

Strákarnir vildu endilega baka afmælisköku í morgunsárið. Og syngja afmælissönginn. Þeir skoppuðu um stofuna með sitthvort kertið, tilbúnir að troða þeim ofaná kökurnar. Svo fengu þeir að skafa úr skálinni. En ekki hvað. Ég get alveg sagt ykkur það í hreinskilni að eldhúsgólfið var einn súkkulaðivígvöllur. Sem dreifði úr sér inní stofu. Og þaðan inní barnaherbergi. Slóðin leiddi svo inní svefnherbergið og uppí rúmið okkar. En það var allt í lagi. Það var svo mikil gleði sem ljómaði um alla íbúð að súkkulaðið var bara kirsuberið á toppnum.

//

The boys wanted to bake a birthday cake in the wee hours of the morning. And sing the birthday song. They jumped all over the living room, both with their own candle, ready to jam them on top of the cake. Then they got to lick the bowl. Of course. I can honestly tell you that the kitchen floor was like a chocolate battlefield. Which spread into the living room. And from there into the boys’ room. The trial lead into our bedroom and into our bed. But it was all okay. There was so much joy that beamed all around the apartment – the chocolate was just the cherry on top.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.