hversdagssögur // everyday stories

Allir morgnar byrja svona. Kaffi. Og svo aðeins meira kaffi. Drengirnir eru mögulega hringsólandi í kringum mig með flugvélar. Litla barnið hjalandi í vöggunni. Leikskóli eftir klukkustund. Keyrum þetta í gang.

//

Every morning starts like this. Coffee. And then some more coffee. The boys are possibly flying in circles around me with their airplanes. The baby is babbling in her crib. Preschool in an hour. Let’s kick this into gear.

“Mamma, eigum við að fara upp í skýin?” // “Mom, can we drive up to the clouds?”

Þreyttur pabbi. Um daginn fannst þeim þetta góð hugmynd. Enda besta hásætið. Ekkert pláss í sófanum og þá bjarga menn sér svona snilldarlega.

//

Tired dad. They thought this was a good idea the other day. Because it’s the best throne ever. No room on the couch, little men find a way and make it work.

Ó Ísland, þú ert svo fagurt. Fórum í ferðalag. Við ætlum samt að fara í fleiri næsta sumar. Ég lofa.

//

Oh Iceland, you are so beautiful. We took a roadtrip. We’re going to take many more next summer. I promise.

Já, tengir einhver við svona þvottafjall? Það er endalaust, alltaf, alla daga og stækkar bara ef eitthvað er. Það er eins gott að týna ekki barninu í öllum látunum. Brjótum saman. Einn, tveir og byrja.

//

Yes, does someone relate to this giant mountain of laundry? It’s endless, always, every day and only seems to grow, if anything. I better not lose the kid while this is going on. Let’s fold. One, two and start.

Fór í gönguferð í rigningu. Fuglarnir voru að funda á þakinu mínu þegar ég kom til baka.

//

Went for a walk in the rain. The birds were gathering for a meeting on my roof when I came back.

Friðsælt augnablik á meðan við biðum eftir ömmu og afa. Það er svo mikilvægt að stoppa og njóta.

//

A peaceful moment while we were waiting for grandma and grandpa. It’s so important to stop, take a moment and enjoy.

Þessi strákur elskar flugvélar. Og lestar. En samt eiginlega meira flugvélar þessa dagana. Flugvélar eru líf hans og yndi. Flugvélar að eilífu. Heppilegt að frændinn er að læra að verða flugmaður.

//

This boy loves airplanes. And trains. Although airplanes a little bit more these days. Airplanes are his life and joy. Airplanes for life. Lucky his uncle is studying to become a pilot.

Að lesa fyrir litlu systur er mikið sport. Hann þykist líka geta lesið allan heiminn. Ég held að það sé kominn tími til að kenna honum að lesa í alvörunni.

//

Reading to his little sister is fun. He also thinks he can read the entire world. I think it’s time to teach him how to read for real.

Barn í handklæði. Það er fátt sætara en það.  Hún elskar að fara í bað. Hver gerir það svosem ekki?

//

Baby in a towel. Is anything cuter than that? She loves her bath time. I mean, who doesn’t?

Þessir tveir elska líka að fara í bað. Þeir leika heilu ævintýrin í vatninu. Þegar það koma jarðskjálftar og sprengjur og flóðbylgjur, þá er kominn tími til að hætta og koma upp úr. Fara í náttföt. Hlaupa svo aðeins um með kvöldsnarlið. Lesa góða bók. Fara að sofa. Það er líf og fjör hjá okkur. Góða nótt.

//

These two also love their bath time. They play out many adventures in the water. But when the earthquakes and bombings and tsunamis start to happen however, it’s time to stop and get out of the tub. Put on pajamas. Run around the apartment a little bit with the evening snack in their hands. Read a good book. Go to sleep. There’s never a dull moment in this life. Good night.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.