bíókvöld, eða þannig // movie night, or not

Sum kvöld eru einfaldlega erfiðari en önnur. Í gærkvöldi svæfðum við krílahópinn og komum okkur svo vel fyrir í sófanum fyrir framan bíómynd, tilbúin að njóta með poppkorn og gosvatn á kantinum. Til þess að gera langa sögu stutta þá tók það okkur rúmar tvær klukkustundir að horfa á fyrstu tvær  mínúturnar af myndinni. Börnin tóku vaktaskipti í vakningu, ýmist til að fá að drekka, pissa eða bara til þess að koma fram. Af því bara. Nú skálum við mæðgur í kaffi.

//

Some evening are more difficult than others. Last night, we put our baby bunch to sleep and then we got comfortable on the couch with a movie, ready to enjoy with popcorn and soda. To make a long story short, it took us about two hours to watch the first two minutes of the movie. The kids took turns waking up, either to get something to drink, to pee or simply just to wake up. Just because. Now, it’s coffee for us.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.