brúðkaupsbjöllublús // wedding bell blues

Við fórum í brúðkaup til vina okkar um síðustu helgi. Yndislega fallegt og dásamlegur dagur. Þau fengu sól í fangið þegar þau gengu út úr kirkjunni og útsýnið gleypti okkur öll þegar geislarnir kíktu á fólkið og sápukúlurnar svifu og ástin blómstraði allt um kring. Takk fyrir að leifa okkur að taka þátt í þessum degi með ykkur elsku vinir.

//

Our friends got married last weekend so we went to a wedding. A charmingly beautiful event and a wonderful day. The sun started shining as they walked out of the church and the view swallowed us all as the sun rays peeked at the people and the bubbles soared and the love blossomed everywhere. Thank you for letting us be a part of your day dear friends.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.