tvö lítil augnablik // two tiny moments

Aron Ívar hefur yfirleitt verið sofandi þegar við förum í göngutúr út á leikvöll. Hann vaknaði þó um daginn í miðju gamaninu og við notuðum tækifærið og splæstum í fyrstu róluferðina. Hann var ekki alveg viss hvað honum fannst um þá ferð en hann kvartaði ekki svo honum hlýtur að hafa fundist gaman.

Það rigndi í gær og drengirnir stálust út í garð með smá snarl. Þeir gæddu sér á því innan um dropana.

//

Aron Ívar has usually fallen asleep on our walk to the playground. He woke up though in the middle of the fun the other day so we grabbed the opportunity and sent him on his first swing ride. He wasn’t sure what to think about that but he didn’t complain so I assume he liked it.

It rained yesterday and the boys sneaked out into the backyard with a little snack. They enjoyed it among the raindrops.

 

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.