öndin, íkorninn og allt það // the duck, the squirrel and all that

Að ganga um Orange er eitt af því skemmtilegra sem ég geri. Húsin er lítil og sjarmerandi, umvafin görðum með trjám, blómum, appelsínum. Hvítar girðingar. Gamaldags bjöllur keyra um göturnar. Íkornar hlaupa upp og niður trjástofnana. Fuglar fljúga á milli greinanna. Svo er gamli bærinn auðvitað bara algjör draumur. Við sáum tvær ástfangnar endur á skólalóðinni í dag. Þær syntu hring eftir hring í litlum gosbrunni sem er rétt hjá tónlistarbyggingunni. Við létum eins og kjánar við að reyna að taka mynd af þeim því þær syntu alltaf í burtu þegar ég nálgaðist með símann minn. Við náðum að lokum einni góðri af þessum vappandi vinum okkar. Og fögnuðum á kaffihúsi og skáluðum í eplasafa og kaffi.

//

Walking around Orange is one of my favorite things to do. The houses are small and charming, surrounded by yards with trees, flowers, oranges. White picket fences. Vintage Beetles drive on the streets. Squirrels run up and down the tree trunks. Birds fly between the branches. Then, there is the Old Towne which, of course, is a dream. We was two ducks in love on campus today. They were swimming in circles in this little fountain close by the music building. We probably looked rather silly trying to take a picture of them because they kept swimming away every time I approached them with my phone. We finally got a good one of our waddling friends. And we celebrated at the coffeehouse with apple juice and coffee.

 

0
Share:

2 Comments

  1. Keithbaritone
    March 2, 2016 / 4:13 pm

    I miss you guys so much

  2. Asta Schram
    March 7, 2016 / 5:14 pm

    <3

Leave a Reply

Your email address will not be published.