teboð á leikvellinum // a tea party at the playground

Við trítluðum á leikvöllinn í morgun eftir að dótið var komið út um allt í leikherberginu. Það var ekkert pláss fyrir tærnar svo við skriðum út yfir kubba og bíla allt það og héldum af stað út í sólina. Rennibrautin var alltof heit fyrir litlar fætur í stuttbuxum svo við róluðum í staðinn og ferðuðumst út í buskann. Við eltum líka fuglana og reyndum að fljúga eins og þeir. Við vorum boðin í teboð á miðjum vellinum og Erik Ómar var ekki lengi að segja já við eplabita og kexköku. Hann fór í feluleik við gestgjafann sem var lítil stelpa með tíkó í hárinu og bros út að eyrum. Þegar sólin var farin að klípa okkur aðeins of fast í kinnarnar þá fórum við heim og kvöddum leikvöllinn að sinni.

//

We made our way to the playground this morning when all the toys were scattered across the playroom. There was no room for our toes so we crawled out of there, over blocks and cars and all that and headed out to see the sun. The slide was too hot for little legs with shorts on so we tried the swing instead and used it to travel places. We followed the birds and tried to fly away with them. We were invited to a tea party in the middle of the playground and it didn’t take long for Erik Ómar to say yes to apples and cookies. He played hide and seek with the hostess, a little girl with pigtails in her hair and a smile to her ears. When the sun started pinching our cheeks a little bit too much, we headed home and said goodbye to the playground for the time being.

0
Share:

1 Comment

  1. Keithbaritone
    February 24, 2016 / 9:05 am

    Treasure memories!! Hold them fast until they are grown!! Thank you for sharing

Leave a Reply

Your email address will not be published.