ísland í sjónmáli

Íslandsferð hefst í nótt. Við erum að klára að pakka og vonum að allt gangi vel. Kristinn kemur leggur svo af stað á fimmtudaginn þegar hann er búinn í prófum. Jæks! Við erum svo spennt. Ég get samt ekki beðið eftir að þetta ferðalag verði búið. Reyni að tóna niður stressið með mandarínu og þriggja klukkustunda svefni.

Annars var ég voða þakklát fyrir tímann sem við áttum saman í Knott’s Berry Farm á laugardaginn. Erik Ómar naut sín í barnatækjunum og mamman líka. Við skelltum í eina sjálfsmynd í rólunum sem fóru hring eftir hring. (41) #365þakklæti

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.