að elta flugvélar

Sunnudagsmorgunn. Dýrindis kaffisopi. Þarf mögulega að fá mér annan bolla. Svefnleysið er algjört. En það er svo auðveldlega fyrirgefið á þessum yndislega morgni. Það er fátt sem veitir mér meiri gleði en drengirnir mínir tveir.

Sólin teygði sig yfir húsþökin snemma í morgun og við fylgdumst með deginum lifna við, hnoðrinn og ég. Nú sefur hann loksins vært. Og klukkan er hádegis.

Afinn og stóri bróðir fóru út á vit ævintýranna. Að elta flugvélar og trítla um hverfið.

Þetta var þema gærdagsins:

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.