bara fimm vikur

Ég er tilfinningalegur rússíbani þessa dagana. Söknuður og hormónar dansa í skottís í hausnum á mér. En lífið er gott. Það er sólskin fyrir utan gluggann minn. Fuglasöngur í trjánum. Og bara fimm vikur í manninn minn.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.