dropatal í skammdeginu

“Nýfallinn regndropaher” – Ásgeir Trausti orðar það vel í tónlist sinni. Dagurinn í dag er einmitt þannig. Umvafinn nýföllnum regndropaher. Þó að snjórinn sé hlýr og yndislegur þá get ég ekki annað en glaðst yfir því að hálkan er farin. Bráðnuð. Horfin ofaní niðurföllin.

Ef ég væri regndropi þá myndi ég velja mér fallega regnhlíf til að sitja á.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.