Snjókorn…

Lítil og hvít listaverk hringla niður úr háloftunum. Loksins er fallegi jólasnjórinn kominn. Það er ekki annað hægt en að dáleiðast af fegurðinni. Ég hlakka til að labba heima úr vinnunni á eftir. Kannski kem ég við í búðinni og splæsi í einn kósí geisladisk. Ég gæti setið endalaust við stofugluggann, með góðan kaffibolla og horft á kornin svífa með ljúfa tóna allt í kringum mig. Mmm 🙂

0
Share:

2 Comments

  1. Kristinn Þór
    November 26, 2011 / 2:11 am

    Hljómar vel! Ég skal koma og velja einn með þér 🙂

  2. Hendrikka
    November 26, 2011 / 2:46 am

    þú talar mínu tungumáli

Leave a Reply

Your email address will not be published.