Paradise

Ég sit ein í myrkrinu og hlusta á Paradise með Coldplay. Frostið er úti og það glitrar eins og stjörnur. Loftbólurnar springa í kók-glasinu. Hárið er úfið og augun þreytt. En lagið er gott. Bara gott.

0
Share:

1 Comment

  1. Annie
    December 4, 2011 / 10:58 am

    Looooving like á þetta lag og þessa hljómsveit! Einn daginn Anna Lilja ætlum ég og þú.. þú og ég að bruna út í útlöndin og sjá þá „lifandi“ fyrir framan okkur með beerum augum! Díll? 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.