Bara gleði

Það er svo einstakur ilmur í loftinu. Rigningin hristir upp í gróðrinum svo hann fer allur á ið og heillar mannfólkið upp úr skónum. Vindurinn kítlar laufin á trjánum og þau hlæja.

Mikið er dásamlegt að vera komin í langt helgarfrí. Svo á ég afmæli á þriðjudaginn. Bara gleði.

0
Share:

1 Comment

  1. Sahara Rós
    September 13, 2011 / 1:43 pm

    Ég er að bíða eftir bókinni 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.