Little things…

Ég sá lítið blóm áðan. Það var að reyna að lifa af í frostinu. Ég sá líka litla fugla-þresti sem kútveltust um allt eins og snjóboltar. Það kviknaði bros í hjarta mínu.

0
Share:

3 Comments

 1. ingibjørg
  April 7, 2011 / 6:05 pm

  Vá hvað þú hefur glatað áramótaheitinu þínu!!!!! :D:D:D

 2. Kristinn Þór
  April 7, 2011 / 6:41 pm

  Hey, back off 😉 hún stendur sig með príði… í öðrum áföngum 😀

 3. annalilja
  April 13, 2011 / 3:04 pm

  Haha, það er satt! Áramótaheitið hefur horfið undir snjóinn og skolast burt með rigningunni! Ég bæti úr þessu hið snarasta 🙂 Í kvöld hefst nýtt tímabil, íha! Prófin búin og ég mun skrifa blómlega texta í takt við BA ritgerðina 😉 sjáiði nú bara til!

Leave a Reply

Your email address will not be published.