Frostbit og converse

Síðasti dagur jóla var kvaddur með hangikjöti og öllu tilheyrandi. Tréð stendur þó enn í ljóma sínum, sem betur fer. Frostið ákvað að láta til sín taka og kveðja jólin með stæl. Nokkrar frostbitnar tær hér á bæ, converse – skór eru ekki málið á svona dögum.

Það hringlar í mér tilhökkun. Laugardagurinn verður góður dagur.

0
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published.