Hvað er draumur? Speak up…
Ég var að hugsa í dag. Og ég áttaði mig á smávegis sannleika. Við erum alltaf að láta okkur dreyma. Dreyma um framtíðina, eitthvað sem okkur langar að upplifa… og í kjölfarið erum við alltaf að bíða eftir að draumar okkar vakni til lífs. Samt gerum við svo lítið til þess að vekja þá. Af hverju ekki að kítla þá oggulítið? Eða skvetta vatni framan í þá? Það ætti að vekja þá… get my point?
0
þetta er alveg rétt, við ættum að hætta að láta okkur bara dreyma um hlutina og vinna í því að láta þá verða að veruleika… áður en það er of seint.
Já þetta er rétt hjá ykkur. Við ættum líka að vera duglegri að deila draumum okkar með hvort öðru svo við getum mynnt hvort annað á þá:D
“Happy are those who dream dreams and are ready to pay the price to make them come true.” — Leon J. SuenesGott bloggi hjá þér skvís 😉